is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24621

Titill: 
  • Jafnvægisstærð lífeyriskerfis sem byggir á sjóðsöfnun
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er að rannsaka stærð lífeyriskerfis sem byggt er á sjóðsöfnun, eins og íslenska lífeyriskerfið, í langtímajafnvægi. Skoðuð eru mismunandi áhrif stærða eins og kaupmáttar, hagvaxtar, launa og ávöxtunar á þróun eigna lífeyriskerfis, þ.á m. íslenska lífeyriskerfisins. Til þess að kanna þróun kerfisins yfir tíma eru sett fram þrjú skyld líkön með ólíkum forsendum. Til hliðsjónar við matið er stuðst við mannfjöldaspá Hagstofu Íslands yfir tímabilið 2015-2016. Niðurstöðurnar eru mismunandi eftir því við hvaða líkan er stuðst en þær benda allar í sömu átt; íslenska lífeyriskerfið mun vaxa áfram á spátímabilinu þrátt fyrir að mismunur iðgjalda og lífeyrisgreiðslna verði neikvæður á tímabilinu.

Athugasemdir: 
  • Viðskiptafræðideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð í fimm ár.
Samþykkt: 
  • 12.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24621


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Atli Þór Ásgeirsson.pdf1.05 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna