is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25356

Titill: 
  • Tengingar : listin í gegnum heilann
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er kannað hvernig við sjáum heiminn og þar af leiðandi listina í gegnum heilann. Hvernig við myndum stöðugt tengingar milli umhverfis okkar og minnis sem skapa heiminn sem við sjáum og upplifum. Fjallað er um mismunandi aðferðir sem listamenn hafa í gegnum tíðina notfært sér og unnið þannig ómeðvitað með þessar tengingar sem heilinn myndar. Einnig er fjallað um það hvernig ég sem listamaður hef notað þessar aðferðir við vinnu mína. Annars vegar með því að rjúfa tengingarnar og í því samhengi er íhugað hvort hægt sé að sjá möguleika formsins með því að rjúfa tenginguna við skilgreinungu þess, líkt og Marcel Duchamp gerði hugsanlega með pissuskálinni frægu. Hins vegar með því að vinna meðvitað að því að mynda tengingar. Efniskenndin er skilgreind út frá þessum vangaveltum og vinna Evu Hesse, Claes Oldenburg og Joseph Beuys með efniskenndina rædd í samhengi við mín eigin verk. Þá er að lokum varpað fram þeirri spurningu um hvort að þetta ferli að sjá sé eitthvað sem við endurtökum í sífellu.

Samþykkt: 
  • 22.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25356


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_Tengingar-Listin_i$0301_gegnum_heilann.compressed.pdf430.98 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna