is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25559

Titill: 
  • Áhrif reglubundinnar hreyfingar á lífsgæði aldraðra
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari rannsókn voru áhrif reglubundinnar hreyfingu á lífsgæði aldraðra skoðuð. Rannsóknin samanstóð af 36 þátttakendum af höfuðborgarsvæðinu og skiptust þeir niður í tvo mismunandi hópa. Annars vegar í þá sem stunda reglubundna hreyfingu og hins vegar í þá sem stunda ekki reglubundna hreyfingu. Framkvæmd var megindleg rannsókn þar sem spurningalisti var lagður fyrir báða hópana. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að reglubundin hreyfing hefur áhrif á lífsgæði aldraðra. Þeir sem stunda reglubundna hreyfingu standa mun betur að vígi heldur en þeir sem stunda hana ekki. Þeir eru töluvert betur staddir líkamlega og búa við betri lífsgæði. Munurinn á hópunum tveim lá einnig í andlegu og félagslegu forskoti sem hópurinn sem stundar reglubundna hreyfingu hafði fram yfir þá sem stunda hana ekki. Í ljós kom að nauðsynlegt er að kynna markvisst fyrir öldruðum mikilvægi hreyfingar og þá kosti sem fylgja því að stunduð sé reglubundin hreyfing.

Samþykkt: 
  • 5.7.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25559


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BScLOKA.pdf856.78 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna