is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25641

Titill: 
  • Sýnileg stjórnun hjá Íslandsbanka : áhrif sýnilegrar stjórnunar á störf útibúa og útibúasviðs hjá Íslandsbanka
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Meginmarkmið rannsóknarinnar er að skoða sýnilega stjórnun hjá Íslandsbanka og kanna hvaða áhrif hún hefur haft á útibú og útibúasvið innan bankans. Lagt var upp með rannsóknarspurningarnar hvort sýnileg stjórnun sé að skila árangri í starfi ráðgjafa og hvort sýnileg stjórnun skili meiri sölu og betri þjónustu hjá bankanum. Notast var við eigindleg viðtöl og upplýsingar frá Íslandsbanka við vinnu verkefnisins.
    Helstu niðurstöður eru þær að með því að notast við sýnilega stjórnun er hægt að hvetja starfsmenn til að ná settum markmiðum og bregðast fljótar við ef vandamál koma upp. Símtöl til viðskiptavina hafa aukist en sala á viðbótarlífeyrissparnaði hefur dregist saman á milli ára. Almennt eru stjórnendur ánægðir með sýnilega stjórnun og telja það gott að starfsfólk sé upplýst um stöðuna hjá fyrirtækinu. Umbótarvinna hefur aukist til muna á þeim stöðum þar sem sýnileg stjórnun hefur verið tekin upp.

Samþykkt: 
  • 8.8.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25641


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sýnileg stjórnun hjá Íslandsbanka.pdf1.06 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna