is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25766

Titill: 
  • Minjakort
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Minjakort er lokaverkefni þriggja nemenda úr tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið er í formi smáforrits fyrir iOS snjalltæki sem stefnt er að gefa út á næstu misserum.
    Smáforritið gefur notendum aðgang að staðsetningu fornminja á Íslandi sem hafa verið skráðar. Einnig geta notendur tekið þátt í því að skrá fornminjar með því að merkja GPS hnit og greina tegund þeirra og hlutverk, ásamt því að taka ljósmynd af minjunum.
    Með tilkomu þessa smáforrits vonum við að áhugi almennings á þeim fornminjum sem landið hefur að geyma muni aukast og að íbúar landsins verði meðvitaðri um mikilvægi þeirra og það sögulega gildi sem þær hafa að geyma.

Samþykkt: 
  • 29.8.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25766


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hönnunarskýrsla.pdf1.09 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Lokaskýrsla.pdf15.88 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Notendaleiðbeiningar.pdf4.1 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Rekstrarhandbók.pdf1.29 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Verkáætlun.pdf509.7 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Þarfagreiningarskýrsla.pdf471.94 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna