is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26098

Titill: 
  • Úvarpsmessan : í ár
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Rýnt í gildi útvarpsmessunar og kirkjulegrar tónlistar í þessum rótgróna dagskrárlið Ríkisútvarpsins. Er um úrelt fyrirbæri að ræða eða þykir fólki notalegt að hafa þennan fasta lið á sunnudagsmorgnum. Í þessari ritgerð voru teknar fyrir útvarpsmessur frá októberbyrjun 2014 til septemberloka 2015 en alls var þetta 51 útvarpsmessa. Skoðað var hvaða sálmar voru notaðir, hvernig þeir eru valdir, hvernig áherslur breytast þegar um er að ræða útvarpsmessur og hvaða sálmar eru mest notaðir. Fjölbreytileiki messanna var gífurlega mikill á þessu stutta tímabili bæði hvað varðar tónlistarflutning en einnig tónlistarval sem má sjá á fjölda mismunandi sálma sem voru fluttir en þeir voru alls 164.
    Farið er yfir helstu sálmabækur sem notaðar eru í dag, skipulag og háttalag útvarpsmessanna og greiningar á þeim sálmum sem oftast voru fluttir á umræddu tímabili. Þrátt fyrir umræðu um hversu stöðnuð og úrelt kirkjan sé, kemur í ljós að sálma- og sálmaútgáfa er langt frá því að vera stöðnuð eða úrelt. Mikill kraftur virðist vera í sálmaútgáfu og endurnýjun mikil, bæði í ljóðum og lögum

Samþykkt: 
  • 13.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26098


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
útvarpsmessan-í ár.pdf422.82 kBLokaður til...31.12.2050PDF