is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26140

Titill: 
  • Um þýðingu á hluta af DNA eftir Yrsu Sigurðardóttur. Þýðing af íslensku á kínversku
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Glæpasögur hafa alltaf verið vinsæl bókmenntagrein. Í þessari ritgerð er reynt að gera grein fyrir þýðingunni. Þýddur var hluti af bókinni DNA eftir Yrsu Sigurðarsdóttur af íslensku á kínversku.
    Íslenska og kínverska eru mjög ólík tungumál á ýmsan hátt. Fyrst og fremst tilheyra þau ólíkum málkerfum: íslenska er indó-evrópskt tungumál en kínverska er sínó-tíbeskt tungumál. Samkvæmt fræðilegum kenningum um jafngildi er stundum útilokað að finna jafngildi milli tungumála tveggja, sérstaklega af málfræðilegum toga. Samt sem áður eru leiðir til þess að koma merkingarlegum einkennum málfræðilegra formdeilda til skila á kínversku (svo sem tíð, horf, mynd o.s.frv.).
    Í fyrsta kafla verður fjallað stuttlega um æviferil rithöfundarins og verk hans. Síðan verður fjallað um ástæður fyrir efnisvali og tilgang minn. Í öðru kafla verður fræðilegt hugtakið jafngildi kynnt til sögu og aðferðir til að viðhalda því. Í þriðja kafla verður fjallað ítarlega um þýðinguna mína, vandamál sem koma fyrir og hvernig ég leysi málið. Að verki loknu er stutt samantekt og síðast en ekki síst er þýðingin sjálf.

Samþykkt: 
  • 15.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26140


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA Ritgerð_Xindan_lokagerð.pdf1.13 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Xindan Xu.pdf28.81 kBLokaðurYfirlýsingPDF