is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27252

Titill: 
  • Markaðsáætlun fyrir Laxaolíu
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni ritgerðarinnar var gerð markaðsáætlunar fyrir Laxaolíu. Laxaolían verður seld á neytendavörumarkaði, ætluð sem fæðubótarefni fyrir hunda og notuð sem dagleg viðbót á hundamat.
    Markaðsáætlunin inniheldur stefnu og greiningu á nær- og fjærumhverfi Laxaolíunnar sem og á innri þáttum fyrirtækisins. Sett voru markmið og mótuð markaðsstefna í þeim tilgangi að auka vitund neytenda á vörunni og styrkja ímynd fyrirtækisins. Markaðsáætlunin er að hluta til byggð á gögnum sem aflað hafði verið meðal væntanlegra neytenda, þ.e. hundaeigenda. Tilgangur markaðsáætlunarinnar er að setja raunhæf markmið og móta stefnu sem hentar fyrirtækinu í markaðsaðgerðum þess til að ná góðum árangri á komandi misserum. Markaðsáætlunin inniheldur framtíðarsýn fyrirtækisins og á að vera ráðgefandi fyrir stjórnendur um það hverjir markhóparnir eru og hvar, hvenær og hvernig best væri að koma skilaboðum fyrirtækisins til þeirra.

Samþykkt: 
  • 9.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27252


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS-Ritgerð-Víðir Örn Guðmundsson.pdf1.54 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing-skemman.pdf476.08 kBLokaðurYfirlýsingPDF

Athugsemd: Viðskiptafræðideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð í þrjú ár.