is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3491

Titill: 
  • Upplifun á Alzheimers-sjúkdómi frá sjónarhorni sjúklinganna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvernig fólk sem nýlega hefur
    verið greint með Alzheimers-sjúkdóm upplifir sinn sjúkdóm, hvernig því
    líður, hvernig það tekst á við sjúkdóminn og hvernig stuðning það er að
    fá. Einnig verður athugað hvort mögulegt sé að leggja sjálfsmatslista fyrir
    Alzheimers-sjúklinga.Eigindlegum- og megindlegum rannsóknaraðferðum
    er beitt. Þetta er fyrsta rannsóknin á Íslandi þar sem talað er við
    sjúklingana sjálfa um sjúkdóminn, svo vitað sé til. Erlendis hefur það
    örlítið verið athugað. Þátttakendur eru níu nýgreindir Alzheimerssjúklingar.
    Niðurstöðurnar gefa vísbendingu um það að mögulegt sé að
    leggja sjálfsmatslista fyrir Alzheimers-sjúklinga. Einnig komu í ljós
    fjögur þemu í viðtölunum; Þátttakendur sýndu æðruleysi gagnvart sjúkdómnum, þeir voru bjartsýnir, vildu vita sem minnst um sjúkdóminn og gerðu lítið úr honum.

Samþykkt: 
  • 2.6.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3491


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Berglind_Stefansdottir_fixed.pdf541.06 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna