EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3495

Title
is

Rannsókn á meðferðarleiðum við gaumstoli með tillit til innrænna og útrænna vísbenda

Abstract
is

Framkvæmd var tilraun á þremur meðferðarleiðum á gaumstoli sem er
taugfræðilegur sjúkdómur sem er algengur fylgifiskur heilablóðfalls.
Gaumstol lýsir sér þannig að athygli minnkar öðru megin í sjónsviði og þá
yfirleitt vinstra megin.
Prófuð var strendingsaðlögun á þrjá sjúklinga og athugað hvort
munur var á svartíma sjúklinga eftir réttmæti vísbendis og hvort að
vísbendið væri innrænt eða útrænt og einnig eftir því hvoru megin það var.
Sömu athuganir voru gerðar á níu heilbrigða einstaklinga sem fengu þrjár
mismunandi meðferðir sem voru strendingsaðlögun, hálstitringur og
samsett meðferð. Til samanburðar var athugað hvaða áhrif þessar
meðferðartegundir hefðu á frammistöðu heilbrigðra þátttakenda á slíkum
verkefnum. Í ljós kom að hjá sjúklingum virkaði strendingsaðlögun til að
auka svartíma vinstra megin ef vísbendið var réttmætt og innrænt en aðeins
upp að vissu marki. Hjá heilbrigðum kom í ljós að hálstitringur virkaði best
til að stytta svartíman. Einnig kom fram að réttmæti vísbendis skipti ekki
eins miklu máli og ætla mætti.

Issued Date
02/06/2009


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Ottar_G_Birgisson_... .pdf497KBOpen Complete Text PDF View/Open