EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3668

Title
is

Bókabeitan

Abstract
is

Ljóst er að íslenskir unglingar lesa sífellt minna og mætti gera meira til að sporna við þeirri þróun. Ef bókmenntauppeldinu er ekki sinnt er hætta á að börn fari á mis við mikilvæga tengingu við bókmenntaarfinn og menningu sinnar þjóðar og annarra. Ritgerð þessi fjallar um verkefnið Bókabeituna. Það er tilraun til að kynna bókmenntir fyrir nemendum í 10. bekk með það í huga að kveikja hjá þeim áhuga á frekari lestri. Í inngangi er farið yfir mikilvægi lestrar og litið á rannsóknir á lestrarvenjum unglinga. Síðan er skoðað hvað námskráin boðar og hvað skólarnir bjóða, en ekki virðist vera samræmi þar á milli. Þá er farið í saumana á Bókabeitunni sem er ætlað að laða börn og unglinga að bókum og fá þau til að lesa af eigin hvötum. Framkvæmd Bókabeitunnar er í stuttu máli þannig að nemendur fengu að heyra sýnishorn úr sex bókum án þess að fá að vita nöfn bóka eða höfunda. Hver þátttakandi valdi sér eitt sýnishorn og skilaði úr því ritunarverkefni. Niðurstöður sýna að auðvelt virðist að vekja áhuga nemenda á bókum og að þeir voru almennt mjög jákvæðir í garð kynningarinnar.

Accepted
23/09/2009


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Bokabeitan.pdf453KBOpen Text Body PDF View/Open
Bokabeitan_Fylgisk... .pdf14.2MBOpen Supplementary Documents PDF View/Open