EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3806

Title
is

Upplýsingatækni í leikskóla : vefefni til stuðnings kennslu í upplýsingatækni í leikskólum

Abstract
is

Erfitt getur reynst að finna viðeigandi kennsluefni í upplýsingatækni fyrir
leikskólabörn. Lokaverkefnið mitt er um það hvernig hægt er að kenna
upplýsingatækni í leikskólum á sem skemmtilegastan máta. Einnig reyni ég að fara þá
leið að halda kostnaði í lágmarki. Verkefnið fólst í að búa til vefefni þar sem finna má
skemmtileg forrit sem hægt er að tengja saman á ýmsa vegu og leiðbeiningar um
hvernig á að sitja og hvað tölvuhlutirnir heita. Markmiðið er að halda kostnaði í
lágmarki og fá börnin til þess að vilja halda áfram lærdómnum þegar heim er komið
af leikskólanum. Á vefsíðunni minni er hægt að finna umfjöllun um forritin Audacity,
Mediator, Movie Maker og Paint. Öll þessi forrit, nema Mediator, fylgja með
stýrkikerfinu Windows eða fást án endurgjalds.

Issued Date
30/09/2009


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Sidan.zip40.7MBLocked Vefur GNU ZIP  
greinagerd.pdf115KBLocked Complete Text PDF