EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/4025

Title
is

Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu

Abstract
is

Markmið þessa rannsóknarverkefnis er það að kanna hvort að móberg sé nothæft í hnoðsteypu. Hnoðsteypa er sements snauð og hefur einnig lítið vatnsinnihald. Efnið sem notað var, var frá Vatnsfelli sunnan Þórisvatns sem var aðalsýni, en einnig voru minni sýni af móbergi. Notað var 5,3% vatnsinnihald og 130 kg/m3. Einnig var gerð ein hræra þar sem vatnsinnihaldið var meira þ.e.a.s. 9,3%.
Gerðar voru rannsóknir á efninu bæði fyrir og eftir steypun. Gerð var kornastærðargreining, mælt mettivatn og kornarúmþyngd. Prófanir sem gerðar voru á steypunni voru þrýstiprófanir (einása brotþol), fjaðurstuðulsprófanir, kleyfniprófanir og frostvirknisprófanir. Efnið var ekki að koma vel útúr úr prófunum í samanburði við venjulega steypu. Móbergið úr Vatnsfelli hafði of hátt hlutfall sands miðað við efni í hnoðsteypu, mettivatn efnisins var því mjög hátt. Efnið hafði ekki mikinn styrk í brotþoli, fjaðurstuðli eða kleyfni. Líkleg ástæða fyrir þessum lága styrk er lítið vatnsinnihald, það hefði líklega þurft að vera töluvert hærra.

Accepted
20/10/2009


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Agnes_Osp.pdf3.16MBOpen Complete Text PDF View/Open