is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/429

Titill: 
  • Námskrár í stærðfræði frá 1960 til 1999
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni eru bornir saman nokkrir þættir eins og markmið, kennsluhættir og námsmat úr þeim þremur námskrám í stærðfræði sem út hafa komið frá 1960 til dagsins í dag. Enn fremur eru áherslur námsefnis sem kennt var á þessum tíma skoðaðar en sú umfjöllun er engan veginn tæmandi. Helstu niðurstöður eru þær að vegna breyttra áherslna í samfélaginu hafa áherslur stærðfræðinnar breyst. Þættir sem áður þóttu mikilvægir þykja það ekki lengur meðal annars vegna tæknibreytinga og margir nýjir áhersluþættir hafa bæst við. Hugarreikningur var metin mikils hér áður fyrr en nú sjá vasareiknar og tölvur um það og því talið mikilvægara að geta lesið hvort niðurstöður séu raunhæfar. Með tímanum hefur í æ meira mæli verið að tengja stærðfræði daglegu lífi nemandans sem og gera námið einstaklingsmiðað. Það heyrir sögunni til að nemendur sitji hver við sitt borð og reikni hljóðalaust.

Samþykkt: 
  • 20.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/429


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildarskjal.pdf254.11 kBLokaðurHeildarskjalPDF