is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/465

Titill: 
  • Listir í enskustofunni : listtengt námsefni fyrir unglingastig
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í samræðum við marga samnemendur mína við Kennaraháskóla Íslands hefur komið í ljós að margir þeirra hafa upplifað óspennandi kennslu og óáhugaverð viðfangsefni í grunnskóla og eru knúnir áfram af þeim vilja að bæta það sem þeim fannst ábótavant í grunnskólakennslunni sem þeir hlutu. Ég er einn þeirra og því hef ég útbúið kennsluefni sem miðar að því að fanga athygli nemenda í gegnum miðla sem höfða til áhugasviðs þeirra.

Samþykkt: 
  • 21.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/465


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerð.pdf1.98 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Myndir.zip807.86 kBOpinnMyndirGNU ZIPSkoða/Opna
Myndir 2.zip1.73 MBOpinnMyndir IIGNU ZIPSkoða/Opna
Tónlist.zip8.98 MBOpinnTónlistGNU ZIPSkoða/Opna