is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4700

Titill: 
  • Kennslu- og föndurhugmyndir fyrir 1. - 4. bekk grunnskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Eftirfarandi greinagerð er lokaverkefni mitt til B.Ed. prófs til grunnskólakennara á Menntavísindasviði Háskóla Íslands á haustönn 2009. Lokaverkefnið er vefsíða um kennslu- og föndurhugmyndir fyrir nemendur á yngsta stigi grunnskóla, 1. - 4. bekk.
    Þessu til stuðnings voru skoðaðar ýmsar vefsíður og skrif kennslufræðinga. Út frá því var skapaður vefur þar sem safnað er saman ýmis konar efni sem hjálpar kennurum á yngsta stigi við störf sín.
    Lokaverkefnið er unnið með það í huga að gera kennurum auðveldara með að skapa fjölbreytni í kennslu til að mæta ólíkum þörfum nemanda. Vefurinn gerir kennurum kleift að ganga að kennslugögnum og kennsluhugmyndum á einum stað og auðvelda þeim um leið undirbúning kennslu.

Samþykkt: 
  • 19.4.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4700


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerð_m_vefsidu_kennslu_og_föndurhugmyndir_fixed.pdf97.74 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna