is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4729

Titill: 
  • SAM-spilið : námspil fyrir grunnskólanema með fræðilegri umfjöllun og samþættingu við lífsleikni, sögu trúarbragða- og kristinfræði, textíl- og myndmennt
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • SAM - spilið er námspil með samþættingu samfélags- og listgreina. Til grundvallar er Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti og Aðalnámskrá grunnskóla, kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði í lokamarkmiðum 4. bekk grunnskóla. Kveikjan er að rætur hvers lands tengjast sögu og trúarbrögðum, sem eru samofin hefð og menningu. Hugmynd námspilsins er að eldri nemendur geti miðlað til yngri nemenda. Á þann hátt er hægt að nýta sér námsefnið til upprifjunar og um leið tileinkað sér grunnþekkingu í sögu, lífsleikni, trúarbragða- og kristinfræði. Í
    lífsleiknihlutanum er umbun og refsing. Mikilvægi þess að nemendur þekki mun á réttu og röngu og þjálfist í því að snúa neikvæðar upplifanir í jákvæðar. Samþætting við listgreinar eins og textíl- og myndmennt
    tengjast útliti og tösku utan um námspilið. Uppbygging námspilsins eru mikið til myndir og litir og eru myndir sér í lagi áberandi í sögu -og trúarbragðahlutanum. Það er minn einlægur vilji að SAM – spilið geti verið fræðandi og uppbyggjandi fyrir alla áhugasama þátttakendur.

Samþykkt: 
  • 23.4.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4729


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
SAM-spilid.pdf1.47 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna