is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4955

Titill: 
  • Reglur Evrópusambandsins um úthlutun heimilda til losunar gróðurhúsalofttegunda
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er leitast við að lýsa viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir. Áhersla er lögð á reglur um úthlutun heimildanna og þær breytingar sem samþykktar hafa verið og taka gildi árið 2012 og 2013. Ritgerðin skiptist í tvo hluta. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um löggjöf Evrópusambandsins varðandi loftslagsmál. Farið er yfir sögu alþjóðlegra reglna um loftslagsmál og upphaf viðskipta með losunarheimildir. Áhersla er lögð á viðskiptatilskipun Evrópusambandsins og þær breytingar sem gerðar hafa verið á henni. Einnig verður fjallað um samþykkt Lissabon-sáttmálans og hvort ákvæði hans hafi áhrif á umhverfisrétti innan sambandsins. Í öðrum hluta ritgerðarinnar er farið nánar í ákveðna efnisþætti sem gerð er grein fyrir í fyrri hluta ritgerðarinnar. Ákvæði um ákvörðun um heildarmagn losunarheimilda, úthlutun heimildanna og aðgerðir í tengslum við kolefnisleka eru skoðuð með áherslu á valdmörk stofnana sambandsins og aðildarríkja.

Samþykkt: 
  • 5.5.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4955


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LOKASKJAL _2_.pdf593.34 kBLokaðurHeildartextiPDF