is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5181

Titill: 
  • Viðvarandi samkeppnisforskot. Hagnýt rannsókn á auðlindum og færni Poker Stars
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni ritgerðarinnar er að útskýra VRIO-líkan Barney‘s og tengja það við auðlindir og færni pókersíðunnar Poker Stars. Poker Stars er leiðandi aðili í rekstri pókersíða og rannsakandi tiltekur helstu auðlindir og færni fyrirtækisins og metur þær með aðstoð VRIO-líkansins. Fimm lykilauðlindir og færni Poker Stars eru tilgreindar sem líklegar uppsprettur viðvarandi samkeppnisforskots, mótaraðir á vegum fyrirtækisins, vörumerkið Poker Stars, Chris Moneymaker, fjárhagslegur styrkur fyrirtækisins og fjöldi spilara á síðunni. Rannsakandi ályktar að Poker Stars hafi fulla burði að viðhalda núverandi samkeppnisforskoti við þær markaðsaðstæður sem ríkja í dag.

Samþykkt: 
  • 12.5.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5181


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hjortur loka.pdf451.31 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna