EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/5412

Title
is

Einelti á vinnustöðum: áhrif á líðan og heilsu

Abstract
is

Tilgangur þessarar fræðilegu úttektar er að skoða einelti á vinnustöðum. Rannsóknar-spurningarnar eru; hvað er einelti, hvaða afleiðingar hefur það og hvað er hægt að gera til að uppræta slíkt á vinnustað? Til að fá svör við þessum spurningum var gagna leitað í gagna-söfnunum Web of Science, Chinal (EBSCOhost) auk þess sem fræðasetur www.google.com var notað. Heimildaskrár greina sem reyndust leiðandi á þessu sviði voru einnig notaðar til heimildaleitar.
Helstu niðurstöður sýna að einelti á vinnustöðum er algengt og áhrif þess á líðan og heilsu þolendanna eru alvarlegar. Fræðimenn hafa leitast við að útskýra einelti. Ekki eru allir fræðimenn sammála um hver sé orsökin, sumir telja að fórnarlömbin sjálf komi þar við sögu en aðrir telja að starfsumhverfið hafi mest að segja.
Af niðurstöðunum má álykta að fjölmargir glími við afleiðingar eineltis og því mikilvægt að íhuga hvað er hægt að gera til að uppræta og koma í veg fyrir það.

Accepted
26/05/2010


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Bs_ritgerd-Einelti... .pdf248KBOpen Complete Text PDF View/Open