is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5790

Titill: 
  • Sustainable development : the right to freshwater
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið ritgerðarinnnar er að varpa ljósi á lagaleg úrræði er varðar almennan rétt til ferskvatns. Þó svo að réttur til ferskvatns sé ekki berlega orðaður í alþjóðlegum löggerningum, þá má túlka ýmis alþjóðleg lagaleg úrræði sem vísir að slíkum rétti. Málefni er varða ferskvatn það er aðgang að því sem og varðveislu þess, falla vel undir meginreglu sjálfbærrar þróunar í alþjóðlegum umhverfisrétti sem og undir meginreglur alþjóðlegra mannréttinda. Vatn er grundvallaratriði alls lífs hér á jörð, þar af leiðandi snerta málefni ferskvatns hin ýmsu svið alþjóðlega lagaumhverfisins.
    Ritgerðin skiptist í tvo hluta, sá fyrri sýnir fram á að ferskvatn sé í raun sameiginleg arfleið mannkynsins með tilliti til sjálfbærrar þróunar og annarra meginreglna í alþjóðlegum umhverfisrétti. Seinni partur ritgerðarinnar sýnir fram á að réttur til ferskvatns sé til samkvæmt orðanna hljóðan í hinum ýmsu alþjóðlegu löggerningum er varða mannréttindi. Markmið ritgerðarinnar er að sameina meginreglur alþjóðlegs umhverfisréttar og mannréttinda í rétt til ferskvatns, réttar er veitir öllum frjálsan aðgang að því sem og varðveislu þess fyrir komandi kynslóðir.
    Summary
    The rationale of this thesis is to put forth various legal measures concerning the right to freshwater. Albeit that the right to freshwater does not explicitly exist in international legal instruments, it can be argued by contextual interpretation that it is referred to it. Issues regarding freshwater that is an access to it as its preservation, apply to the principle of sustainable development in international environmental law as to principles regarding international human rights law. Water is essential for all life on earth, consequently issues regarding water do relate to various aspects of the international legal arena.
    The thesis is twofold, the former part exemplifies that freshwater is a common heritage of all humankind in considerations with sustainable development and other principles in international environmental law. The latter part puts forth the right to freshwater in a contextual interpretation of various international human rights legal instruments. The rationale is to unite the principles of international environmental law with international human rights law creating a right to freshwater, a right that grants all people an access to it and inter alia preserves freshwater for future generations.

Samþykkt: 
  • 24.6.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5790


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
sustainable development and the right to water, BA.pdf595.1 kBOpinnSustainable Development: The right to Freshwater-heildPDFSkoða/Opna