is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6388

Titill: 
  • Námsvefur um rafmagn og segla fyrir unglingastig grunnskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Höfundur þessa verkefnis hefur stundað nám í grunnskólakennarafræðum síðastliðin fjögur ár, þar af fyrri helming við Kennaraháskóla Íslands, og þann síðari við Háskóla Íslands eftir sameiningu þessara tveggja skóla.
    Tilurð þessa verkefnis var sú að mér fannst vanta námsvef fyrir nemendur á elsta stigi grunnskólans sem tæki fyrir umfjöllun um rafmagn og segla. Ég lagði upp með það að hafa sýnikennslu með myndböndum og útskýringar á eðlisfræðilegum atriðum. Markmiðið var að tengja þetta tvennt saman til að gefa nemendum góða heildarmynd og bjóða þeim upp á að taka könnun úr efninu. Ég tel þetta hafa tekist nokkuð vel. Kennarar geta líka séð verklista og útfærslur á þeim tilraunum sem framkvæmdar eru á vefnum.
    Vefsvæði: http://notendur.hi.is/gre3
    Allt það sem kemur fyrir á vefnum er unnið af höfundi.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 6.10.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6388


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni - Greinargerð.pdf126.46 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna