is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6419

Titill: 
  • Sagnahringur Borgarbyggðar : greinargerð og drög að bæklingi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur Í lokaverkefni þessu var markmiðið að taka sama Íslendingasögur ásamt fleiri sögnum sem tengdust bæjarfélaginu Borgarbyggð. Þannig urðu til drög að handbók/bæklingi sem nýtist grunnskólabörnum og ferðamönnum. Rituð var fræðileg greinargerð og rök færð fyrir afhverju efnið var valið og hvernig það tengdist námi grunnskólabarna. Byrjað var á að leita heimilda og rita fræðilega hluta verksins. Ritað var um sagnfræði sem fræðigrein, grenndarfræði og námskrár og að endingu var ritað um Íslendingasögurnar, flokka þeira, uppruna og uppbyggingu. Íslendingasögurnar og aðrar heimildir sem tengdust sögu héraðsins voru síðan lesnar og tekið út úr þeim atburðir sem gerðust úti eða sem auðvelt væri að sjá fyrir sér. Atburðirnir voru því sem næst endursagðir og raðað niður eftir sögustað þrátt fyrir að þannig skarist sögurnar. Ástæður þess að farin var sú leið að láta sögustaði stjórna verkinu var að þá getur lesandi farið um héraðið stað frá stað og séð fyrir sér löngu liðna atburði. Kort voru sett inn í verkið að lokum sem sýna þá staði sem fjallað er um í bæklings/handbókar drögunum.

Samþykkt: 
  • 11.10.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6419


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Borkur_Sagnahringur Borgarbyggðar.pdf796.35 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna