is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6474

Titill: 
  • Hvað eru opin námsgögn og eiga þau erindi í íslenskt skólaumhverfi?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um opin námsgögn og tengsl þeirra við þróunina á opnum og frjálsum hugbúnaði. Þróunin á opnum og frjálsum hugbúnaði hefur átt langan aðdraganda á meðan þróunin á opnum námsgögnum á sér miklu styttri sögu. Það er margt gott að gerast í heiminum hvað opin námsgögn varðar og þar ber helst að nefna starf hins virta MIT (Massachusetts Institute of Technology) háskóla sem er frumkvöðull að því að opna fyrir námsefni og fyrirlestra á netinu. Í kjölfarið hafa fleiri háskólar í heiminum fylgt honum eftir. Íslensk stjórnvöld hafa gefið út stefnu um frjálsan og opinn hugbúnað en þegar þetta er skrifað eru stefnur í tengslum við notkun á opnum námsgögnum vandfundnar hér á landi. Það er nokkuð ljóst að það er langt í land, en alls ekki óyfirstíganlegt. Framfarir í upplýsingatækninni eru hraðar og mun það eflaust hafa áhrif á framfarir opinna námsgagna hér á landi og víðar.

Samþykkt: 
  • 12.10.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6474


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Osk_Laufey_Heimisdóttir_1804693119.pdf1.04 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna