EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6578

Title
is

Hlutfallskröfur til karla og kvenna í þrekprófum lögreglunnar : rannsókn á því hvort gerðar séu sömu hlutfallskröfur í þrekprófum lögreglunnar á Íslandi til karla og kvenna : hvernig koma þær kröfur út samanborið við Norðurlöndin?

Submitted
April 2010
Abstract
is

Í lögreglunni á Íslandi eru 4 þrekpróf í gangi og eru mismunandi kröfur í þeim.
Tilgangur þessa lokaverkefnis er að rannsaka hvort gerðar séu sömu hlutfallslegu líkamlegu kröfur til karla og kvenna í lögreglunni á Íslandi. Viðmiðunarárangur var fundinn út, fyrir bæði kyn í hlaupum bekkpressu. Ekki var verulegur hlutfallslegur munur á kröfunum í hlaupunum, þar munaði mest 5%, konum í vil, á útskriftarprófi Lögregluskólans, en í þrekprófinu hjá sérsveitinni munaði mestu, þar var 10% hlutfallsmunur körlum í vil. Í bekkpressunni er hins vegar er óverulegur munur á kynjahlutfallinu sem notað er á útskriftarprófum LSR og þrekprófum í starfi og viðmiðunarkynjahlutfallinu. Danmörk, Finnland og Íslandi, á inntökuprófinu, gera sömu hlutfallslegu kröfur til kvenna en Íslendingarnir þurfa að taka flestar endurtekningar bæði til að ná prófinu og fá 10 á því. Noregur er með hlutfallslega lægstu kröfurnar fyrir konur í bekkpressuprófinu miðað við hin Norðurlöndin.

Accepted
15/10/2010


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
BS ritgerð.pdf833KBOpen Complete Text PDF View/Open