is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/657

Titill: 
  • Notkun persónubrúða í heiltækum leikskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni fjalla ég um hvort heiltæk skólastefna og persónubrúður eigi samleið. Ég útskýri heiltæka skólastefnu, um hvað hún fjallar og hvernig er unnið eftir henni. Fjalla ég einnig um börn með sérþarfir á leikskólum. Ég beini sjónum mínum sérstaklega að leikskólanum Múlaborg sem hefur þá sérstöðu að á honum eru föst tvö pláss á hverri deild fyrir börn með sérþarfir. Starfsfólk Múlaborgar fór til London á námskeið hjá Babette Brown um persónubrúður í apríl 2005. Ég velti því fyrir mér hvort hægt sé að efla samkennd inna barnahópsins og koma í veg fyrir fordóma á leikskólanum með því að nota persónubrúður. Ég nota bæði persónulega reynslu mína af leikskólanum, en ég hef unnið þar í fjölmörg ár og viðtal við Brynhildi sérkennslustjóra á Múlaborg. Er það skoðum mín að persónubrúður geti svo sannarlega átt sinn stað á leikskólanum Múlaborg og eflt samkenndina þar og minnkað fordóma með því að fá börnin til að tala um tilfinningar sínar og skoðanir og rökræða þær innan hópsins með hjálp kennarans.
    Lykilorð: Persónubrúður.

Samþykkt: 
  • 29.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/657


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Notkun persónubrúða í heiltækum leikskóla-heild.pdf257.23 kBOpinnHeildarverkPDFSkoða/Opna