is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/680

Titill: 
  • Fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um það þegar foreldrar fá fyrstu fréttir af því að barnið þeirra hefur frávik. Byrjað er á fræðilegri umfjöllun um kreppu og sorgarviðbrögð, því foreldrar geta upplifað áfall og sorg þegar í ljós kemur að barnið þeirra er fatlað. Eigindleg rannsókn var gerð, viðtöl voru tekin við 10 foreldra sem höfðu fengið fyrstu fréttir af fötlun barnsins síns þegar barnið var undir 4ra ára aldri. Helmingurinn fékk fréttirnar á fæðingardeild, hinn helmingurinn greindist seinna. Rannsóknin sýnir að upplifun þessara 10 foreldra er mjög ólík. Viðtöl voru líka tekin við greiningaraðila og þar kom fram ósk að gera vel við foreldra, en upplifun foreldra er að það er miklum tilviljunum háð hvort þau fá þann stuðning og þá þjónustu sem þau þurfa.

Samþykkt: 
  • 29.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/680


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildarskjal.pdf4.26 MBOpinnHeildarskjalPDFSkoða/Opna