is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > ML Lagadeild / Department of Law >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6975

Titill: 
  • Refsiákvarðanir í markaðsmisnotkunarmálum : samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Með breyttu umhverfi og sérstaklega í ljósi atburða síðasta árið hafa auðgunar og efnahagsbrot fengið meira vægi í umræðunni og fólk farið að hafa meiri skoðanir á þessum brotum. Þegar litið er til íslenskrar réttarframkvæmda sést að markaðsmisnotkunarbrot samkvæmt 117. gr. Verðbréfamarkaðslaganna nr. 108/2007 hafa ekki komið mikið til kasta dómstóla og því réttarframkvæmd nánast engin. Á komandi árum eru allar líkur á því að mál af þessum toga komi fyrir dómstólana og því áhugavert að gera úttekt á því hvernig dómstólar munu nýta þann refsiramma sem er til staðar, hvaða refsiákvörðunarástæðna munu þeir líta til við refsiákvörðun. Í þessari ritgerð verður leitast við að svara þeirri spurningu. Afar lítil dómaframkvæmd hefur verið hér á landi í þessum málum einungis hafa tveir dómar fallið í héraði og hafa þeir því lítið fordæmisgildi. Ef að litið er til nágrannaríkja okkar sést að settar hafa verið nokkuð skýrar línu hvað varðar refsingar í þessum málum það er að þær eru ekki skilorðsbundnar nema að uppfyllt séu þröng skilyrði. Hugsanlega má draga þá ályktun í ljósi héraðsdómsmálinu frá 9. desember 2009 í máli nr. S-180/2009 að sömu línur verði settar hér á landi hvað varðar refsingar í markaðsmisnotkunarmálum samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007.

  • Útdráttur er á ensku

    With changed enviroment and especially because of recent course of events white collar crimes have gotten more attention in the community. When looking at icelandic judical process one can see that market manipulation cases which fall under art. 117 of the securities law nr. 108/2007 have not often been considered by the courts and judical process almost non existant. In upcoming years it is very likely that cases of this kind will go to court and it is very interesting to consider how they will use the frame that they have considering how high the punishment can be according to the law. In this essay I will try to answer that question. Almost no judical process has been here in Iceland in these cases and only two judgments in cases concerning market manipulation in the district court and they have limited precedent value. When looking to the neighbouring countries they have in these matters you can see that they have put down clear policy. The punishment in these cases are not conditional except very confined conditions are fullfiled. When considering the judgment in the district court case from 9th of december 2009 nr. S-180/2009 it is possible to conclude that same policy will be taken here in Iceland in these cases concerning the punishment.

Samþykkt: 
  • 30.11.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6975


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sandra-Hlif-Ocares_ML-2010.pdf652.61 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna