is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7086

Titill: 
  • Hraðrækt jólatrjáa á ökrum : lifun ungplantna og áhrif mismunadi áburðarmeðferðar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Ræktun jólatrjáa á Íslandi hefur verið stunduð um 70 ára skeið. Ræktunin hefur að mestu farið fram á skógræktarsvæðum og í birkiskógum eða birkikjarri. Framleiðsla jólatrjáa á ökrum hefur lítið verið stunduð hérlendis og því lítil staðbundin þekking til á þessu sviði. Erlendis er jólatrjáarækt á frjósömum ökrum algeng og jólatrjáaræktun er stunduð sem sjálfstæð búgrein með markvissa og umfangsmikla framleiðslu. Til að auka þekkingu og kunnáttu í jólatrjáaræktun á Íslandi var langtíma rannsóknarverkefni sett af stað 2009 við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. „Hraðræktun jólatrjáa á ökrum“. Markmið verkefnisins var að kanna hvaða þættir hafa áhrif á ræktunina og hvaða tegundir henta til ræktunar á frjósömu landi. Langtíma markmiðið er að finna hagkvæma, fljótlega og örugga leið til að framleiða íslensk jólatré.

Samþykkt: 
  • 20.12.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7086


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS_Else_Möller_2010_05.05.pdf4.51 MBOpinnPDFSkoða/Opna