is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Auðlindadeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Auðlindadeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7099

Titill: 
  • Kolefnisforði og árleg kolefnisbinding trjáa í byggðum hverfum Reykjavíkurborgar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Byggð hverfi Reykjavíkurborgar hafa að geyma talsvert magn af trjám. Þessi tré veita ýmsa vistfræðilega þjónustu, ein þeirra er upptaka koldíoxíðs, CO2 úr andrúmslofti og binding kolefnis, C í lífmassa. Tré og skógar eru áhrifamestir á þurrlendi jarðar við að
    taka CO2 úr umferð í lengri tíma í senn. Markmið þessarar rannsóknar er að áætla magn kolefnisforða og árlega kolefnisbindingu trjáa innan byggðra hverfa Reykjavíkur. Einnig er áætlað flatarmál svæða sem teljast til garða/trjáræktar eða runnabeða innan þessa svæðis. Ennfremur voru athuguð áhrif flokkun úrtaka á staðalskekkju niðurstaðna.

Samþykkt: 
  • 20.12.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7099


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bs_ritgerð_GJV.Lokaútg.pdf403.38 kBOpinnPDFSkoða/Opna