is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7147

Titill: 
  • Inntak og skilyrði kæruréttar til Mannréttindadómstóls Evrópu
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar að meginstefnu til um þau þrjú skilyrði sem kæra til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þarf að uppfylla til þess að teljast tæk til efnismeðferðar samkvæmt kærurétti 34. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu (MSE).
    Fyrri tvö skilyrðin varða kæranda sjálfan. Hann þarf þannig í fyrsta lagi að njóta kæruhæfis fyrir dómstólnum og vera í öðru lagi þolandi hins ætlaða brots. Þriðja skilyrðið varðar hið kærða aðildarríki. Þannig þarf kæra fyrir MDE að beinast gegn einhverju aðildarríki MSE og verður brotið að hafa átt sér stað innan lögsögu þess. Þá þarf brotið að varða réttindi sem lýst er í sáttmálanum.
    Í lok ritgerðarinnar er svo í stuttu máli fjallað annars vegar um misnotkun á kærurétti 34. gr. MSE og hins vegar um svokallaðar milliríkjakærur á grundvelli 33. gr. MSE. Milliríkjakærur eru um margt frábrugðnar kærum sem eiga rót að rekja til 34. gr. MSE. Þannig gilda færri frávísunarástæður um milliríkjakærurnar og geta aðildarríki jafnframt lagt fram lögspurningar, sem einstaklingum er ekki heimilt á grundvelli 34. gr. MSE.

Samþykkt: 
  • 4.1.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7147


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Meistararitgerð(lokaeintak).pdf892.7 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna