is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/765

Titill: 
  • Hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á það hvernig staða danskennara grunnskóla landsins er háttað. Sendir voru út tveir spurningarlistar, annar stuttur á alla skólastjórnendur grunnskóla landsins og þar með fengið leyfi fyrir að senda annan stærri á danskennara þeirra.
    Þátttakendur voru 94 skólastjórnendur og 21 danskennari um allt land. Svör þessara 115 þátttakenda voru síðan notuð til að fá svör við rannsóknarspurningunni.
    Niðurstöður sýndu það að mikill áhugi er hjá öllum skólastjórnendum að hafa danskennslu í skólanum sínum. Námsmatið kom mest á óvart þar sem margir kennaranna nota próf sem námsmat en einnig kom fram að danskennslan er ekki einhver ein aðferð heldur er hún samansett úr mörgum atriðum s.s. verklegri danskennslu, áhorf á þekkta dansara á video eða DVD myndböndum, ýmsum forvarnargildum o.fl.
    Einnig kom fram að mikil mannekla er á danskennurum og oftar en ekki er einn og sami danskennarinn að kenna í mörgum skólum og þ.a.l. eru nemendur einungis að fá danskennslu í námskeiðsformi í stað þess að hafa danskennsluna inni á stundartöflu allt árið um kring. Það kom samt sem áður skemmtilega á óvart hversu margir skólar eru með danskennluna á stundartöflu hjá sér þó svo að alltaf megi gott bæta.

Samþykkt: 
  • 3.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/765


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Inngangur.pdf59.36 kBOpinnInngangurPDFSkoða/Opna
2. Fræðilegur hluti.pdf139.38 kBOpinn2. Fræðilegur hlutiPDFSkoða/Opna
3. Aðferðir.pdf73.4 kBOpinn3. AðferðirPDFSkoða/Opna
4. Niðurstöður.pdf151.22 kBOpinn4. NiðurstöðurPDFSkoða/Opna
5. Umræður.pdf82.51 kBOpinn5. UmræðurPDFSkoða/Opna
6. Lokaorð.pdf57.82 kBOpinn6. LokaorðPDFSkoða/Opna
Efnisyfirlit.pdf43.31 kBOpinnEfnisyfirlitPDFSkoða/Opna
Fylgiskjöl.pdf1.04 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Heimildaskrá.pdf83.2 kBOpinnHeimildaskráPDFSkoða/Opna
Útdráttur.pdf45.39 kBOpinnÚtdrátturPDFSkoða/Opna
Þakkir.pdf36.98 kBOpinnÞakkirPDFSkoða/Opna