EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/7666

Title
is

Virk hlustun : í námi og starfi kennara

Submitted
January 2011
Abstract
is

Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort kennarar fái tilsögn í kennaranámi til þess að þjálfa virka hlustun barna. Rannsóknin var gerð vorið 2010 og þátttakendur í rannsókninni voru kennarar á yngsta stigi og miðstigi (1.-6. bekk) í Grunnskóla Seltjarnarness. Spurningalisti byggður á Linkerts kvarða var lagður fyrir 16 kennara sem útskrifuðust úr kennaranámi á rúmlega fjörutíu ára tímabili, frá árinu 1962 til 2008. Helstu niðurstöður könnunarinnar sýna að kennarar hafa fengið litla sem enga tilsögn í sínu kennaranámi til þess að þjálfa virka hlustun barna. Niðurstöður könnunarinnar og athugun á námsefni hjá kennaranemum í Háskóla Íslands og við Háskólann á Akureyri renna stoðum undir það að kennaranemar á Íslandi fái litla menntun í kennaranámi til þess að þjálfa virka hlustun hjá börnum.

Comments
is

Rannsóknarritgerð

Accepted
04/03/2011


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
MARGRET_BEd_lokafr... .pdf295KBOpen Complete Text PDF View/Open