is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8004

Titill: 
  • Staða kvenna í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er leitast við að varpa ljósi á stöðu kvenna í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku (MENA-svæðið). Staða kvenna er metin út frá lögum og samfélagslegum venjum. Bilið á milli kynjanna er skoðað með hjálp skýrslu World Economic Forum og Freedom House og fimm lönd af MENA-svæðinu lauslega borin saman. Markmiðið er að geta svarað því að einhverju leyti hvernig eigi að vinna að því að útrýma ójöfnuði kynjanna. Helstu niðurstöður eru að hægar framfarir hafa átt sér stað á svæðinu í málefnum kvenna, helst í mennta- og heilbrigðismálum, en það er enn langt í land ef fullkominn jöfnuður kynjanna á að nást. Heimildir sem notaðar eru í ritgerðinni eru bækur, greinar og skýrslur.

Samþykkt: 
  • 28.4.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8004


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ólöf Ragnarsdóttir.pdf379.29 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna