EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8017

Title
is

Reikningshald í landbúnaði

Submitted
June 2011
Abstract
is

Ritgerð þessi fjallar um íslenskan landbúnað. Á Íslandi er ekki gerð krafa um að kúa-, sauðfjárbú og önnur landbúnaðarstarfsemi geri ítarleg reikningsskil. Að minnsta kosti ekki það ítarleg að beita þurfi reikningsskilastöðlum við gerð reikningsskila. Það er til alþjóðlegur reikningsskilastaðall sem tekur á reikningshaldi í landbúnaði, IAS 41 sem fjallar um meðferð lífrænna eigna í bókhaldi. Þessi staðall hefur þá sérstöðu að hann tekur tillit til þátta sem eiga eingöngu við í landbúnaði en ekki í öðrum greinum. Í þessari ritgerð verður farið yfir þennan staðal og hann borinn saman við venjur og reglur í reikningshaldi á Íslandi. Einnig verður fjallað um helstu gerðir búgreina á Íslandi og fjárhagslega stöðu þeirra. Í lokin verður fjallað um kvótakerfið í mjólkurframleiðslu og sauðfjárrækt og þau áhrif sem það hefur á landbúnað.

Accepted
28/04/2011


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Reikningshald í la... .pdf434KBOpen Complete Text PDF View/Open