EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8054

Title
is

Markþjálfun og handleiðsla. Leiðir til árangurs

Submitted
June 2011
Abstract
is

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.A. prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Hún fjallar um notkun markþjálfunar og handleiðslu á leið einstaklinga, fyrirtækja og stofnana til árangurs, með sérstakri áherslu á aðkomu félagsráðgjafa. Rannsóknarspurningarnar voru; „Á hvaða hátt sker markþjálfun sig frá handleiðslu?“ og „að hvaða leyti getur reynsla félagsráðgjafa nýst vel í markþjálfun?“. Til þess að svara spurningunum var leitast við að draga upp heildræna mynd af því hvað felst í markþjálfun annars vegar og handleiðslu hins vegar. Við heimildaöflun var notast við bókasafnskerfið Gegni, gagnagrunnana ProQuest og hvar.is, ásamt því að leita heimilda á leitarvefnum Google. Í ritgerðinni er því haldið fram að markþjálfun og handleiðsla séu greinar með svipuð markmið að leiðarljósi, en ólíkar aðferðir til aðstoðar einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum við faglega og persónulega þróun, sem og í leit þeirra að lausnum tiltekinna vandamála. Jafnframt er því haldið fram að færni, menntun og reynsla félagsráðgjafa, þar á meðal í handleiðslufræðum, henti vel í hlutverki markþjálfa.

Accepted
29/04/2011


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
BA - Markþjálfun o... .pdf1.02MBOpen Complete Text PDF View/Open