EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8159

Title
is

Eignastýring. Virk og hlutlaus stýring

Submitted
June 2011
Abstract
is

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er eignastýring og helstu aðferðir hennar. Eignastýring er stjórnun verðbréfasafns með það markmið að fá góða ávöxtun sem svipar til meðaltals ávöxtun markaðarins. Fjárfestar velja þá leið til eignastýringar eftir því hversu mikinn tíma og fyrirhöfn þeir vilja eyða í að skoða markaðinn. Einnig geta þeir falið sérfræðingum að sjá um það fyrir sig.
Markmið þessa verkefnis var að skoða hvor aðferðin virk eða hlutlaus eignastýring væri hagkvæmust.
Gögnum um eignastýringu og tengdu efni var aflað og ritað var eftir þeim heimildum. Niðurstöðurnar voru þær að hlutlaus stýring er hagkvæmari aðferð heldur en virk stýring. Hún er ódýrari, einfaldari, skilar meiri ávöxtun miða við þá áhættu sem er tekin, inniheldur minni viðskiptakostnað og er áhættuminnsta leiðin.

Accepted
02/05/2011


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Eignastýring Stell... .pdf829KBLocked Complete Text PDF