is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8525

Titill: 
  • Áhrif bankahrunsins á ímynd Íslands
Efnisorð: 
Útgáfa: 
  • Apríl 2011
Útdráttur: 
  • Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort ímynd landsins hefði breyst meðal erlendra ferðamanna á Íslandi í kjölfar bankahrunsins. Rannsóknin tók mið af annarri rannsókn sem var gerð sumarið 2008. Sá samanburður sýndi að í hugum erlendra ferðamanna var ímynd Íslands óbreytt og virðist því sem bankahrunið hafi ekki haft veruleg áhrif á ímynd landsins. Ísland tengir sig við sömu eiginleika bæði árin og aðeins kemur fram munur í þremur eiginleikum af 12. Þegar fram kemur munur teljast áhrif hans óveruleg. Helstu takmarkanir rannsóknarinnar má rekja til þess að Norðmenn voru hlutfallslega stór hluti þátttakenda og gæti það hafa haft einhver áhrif á niðurstöðurnar. Rannsóknin var á ensku og einstaka spurningar hefðu mátt vera orðaðar af meiri nákvæmni og gefa fleiri svarmöguleika. Þrátt fyrir þessar tilgreindu takmarkanir gefur rannsóknin mikilvægar vísbendingar um ímynd landsins og viðhorf erlendra ferðamanna til Íslands eftir bankahrunið haustið 2008.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 13. apríl 2011
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-2-2
Samþykkt: 
  • 16.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8525


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
5.Ahrif bankahrunsins_Margret_Thorhallur.pdf259.27 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna