EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/8798

Title
is

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar útgáfu IPIP-HEXACO persónuleikaprófsins

Submitted
June 2011
Abstract
is

Kannaðir voru próffræðilegir eiginleikar íslenskrar útgáfu persónuleikaprófsins IPIP-HEXACO. Þátttakendur voru 724 Íslendingar á aldrinum 16 til 69 ára. Áreiðanleiki yfir- og undirþátta prófsins reyndist góður. Þáttauppbygging kom vel út og fylgni á milli yfirþátta var ásættanleg. Samleitni- og aðgreiniréttmæti var gott með fáum undantekningum. Meðalstigafjöldi og staðalfrávik á undirþáttum voru sambærileg og í enskri útgáfu prófsins auk þess sem munur á milli kynja var óverulegur. Að lokum var hægt að mynda kvarða úr atriðum innan prófsins sem getur hugsanlega mælt félagslegan æskileika. Almennt séð benda niðurstöður til þess að próffræðilegir eiginleikar íslenskrar útgáfu IPIP-HEXACO séu fullnægjandi.

Accepted
30/05/2011


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Bs-Ritgerd-PalmarR... .pdf1.47MBOpen Complete Text PDF View/Open