is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9745

Titill: 
  • Fámennir skólar : er tilvist þeirra í hættu?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um fámenna skóla og er aðallega horft til Ísafjarðarbæjar þar sem umræðan um sameiningu skóla hefur verið áberandi það sem af er öldinni. Sum þessara sameiningaráforma hafa gengið eftir en önnur ekki. Í kjölfar sameiningar sveitarfélaga hefur verið mikil umræða út um allt land um að sameina skóla innan hvers sveitarfélags fyrir sig. Víða hefur verið hart deilt um málið en annarsstaðar hafa skólar verðið sameinaðir í fullri sátt allra hagsmunaaðila. Hér verður reynt að varpa ljósi á hlutverk grunnskóla í fámennum byggðum og hvaða afleiðingar það gæti haft ef þeirra nyti ekki lengur við. Meginsjónarmið í þessari umræðu eru fjárhagsleg áhrif sameininga, fagleg áhrif og samfélagsleg áhrif. Vitnað er í ræður og rit sem tengjast þessari umræðu og skyggnst í fræðilega úttekt bæði innlendra og erlendra sérfræðinga.

Samþykkt: 
  • 7.7.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9745


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
download.php.pdf314.45 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna