EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9964

Title
is

Karlamagnús. Landvinningar og stjórnkerfi

Submitted
September 2011
Abstract
is

Í þessari ritgerð er sjónum beint að ríki Franka í Evrópu. Uppgangur þeirra sem leiðandi afl verður til skoðunar og þá sérstaklega horft til valdatíma Karlunga. Skoðuð verður forsagan að því þegar ætt Karlunga náði völdum frá Mervíkingaættinni sem skipaði konunga landsins. Völd Mervíkinga fóru hnignandi og var svo komið um árið 700 að konungstitillinn fól í sér lítil sem engin völd. Raunveruleg völd Franka færðust yfir á embættismenn þar sem Karlungar höfðu sterka stöðu. Karlunga ættin náði konungs nafnbótinni þegar að Sakarías páfi samþykkti að Pipín III ætti að vera konungur Franka. Meginhluti ritgerðarinnar fjallar þó um son Pipíns, Karlamagnús sem varð konungur árið 768 og er áherslan lögð á landvinninga hans og stjórnskipulag.

Accepted
08/09/2011


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Karlamagnús.pdf675KBOpen Complete Text PDF View/Open