ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10015

Titill

Réttur fatlaðra til menntunar : hvaða jákvæðu skyldur hvíla á ríkisvaldinu til að tryggja þann rétt?

Leiðbeinandi
Skilað
September 2011
Útdráttur

Í þessari ritgerð mun höfundur leitast við að kanna hvernig réttur fatlaðra til menntunar er verndaður í íslenskum rétti og hvort mismunur á grundvelli fötlunar eigi sér stað. Í upphafi er fjallað um hugtakið fötlun og vernd réttarins samkvæmt stjórnarskránni og lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992. Einnig er fjallað um vernd réttarins til menntunar í mannréttindasamningum sem Ísland er aðili að, og vikið að alþjóðasamningum sem geta haft áhrif á rétt fatlaðra einstaklinga til menntunar. Litið verður til íslenskrar dómaframkvæmdar og tveir Hæstaréttardómar greindir er lúta að þessu málefni ásamt jákvæðum skyldum ríkisins. Að lokum verður reynt að varpa ljósi á íslenskan veruleika og draga ályktun um réttarstöðu þessa hóps hér á landi.

Samþykkt
12.9.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS-ALMA ÝR INGÓLFS... .pdf346KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna