ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniLandbúnaðarháskóli Íslands>Umhverfisdeild>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10865

Titill

Gönguleið í upplandi Garðabæjar og Hafnarfjarðar

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Markmið þessa verkefnis er að draga fram náttúru, sögu og menningarminjar á gönguleiðinni frá Lækjarbotnum að Kershellir/Hvatshellir, gera leiðina sýnilegri og upplýsa fólk um söguna sem finna má á svæðinu, áhersla var lögð á að sækja innblástur í menningarminjar á leiðinni, þá sérstaklega á minjar í Lækjabotnum, um sögu vatnsveitunnar í Hafnarfirði og söguna um Kershellir/Hvatshellir, skapa um leið umhverfi sem býður upp á fjölbreytta möguleika til útivistar, án þess að gengið sé á gæði svæðisins. Með þessari heimildaskoðun, greiningar- og hugmyndarvinnu var sett fram tillaga um gönguleið frá Lækjarbotnum að Kershellir/Hvatshellir, Tillaga sem gæti stuðlað að bættu aðgengi þeirra sem fara um leiðina.

Samþykkt
23.2.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS_ ritgerð-Ásdís_... .pdf3,4MBOpinn  PDF Skoða/Opna