ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11199

Titill

Lotun tekna samkvæmt skattskilum og reikningshaldi

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Þessi ritgerð fjallar um lotun tekna í atvinnurekstri og sjálfstæðri starfsemi samkvæmt skattskilum og reikningshaldi. Skoðuð eru lög, reglugerðir og bækur sem um málið fjalla.
Saga skattskila og reikningshalds er skoðuð með tilliti til hver þróunin var til dagsins í dag. Skilgreint er hvað telst til tekna samkvæmt lögum um tekjuskatt og svo er lotun skilgreind samkvæmt skattskilum og reikningshaldi. Samkvæmt skattskilum er einungis fjallað um lotun reglulegra tekna en ekki óreglulegra. Við reikningshaldið er skoðað hverjar eru forsendur og reglur þegar kemur að lotun tekna.
Niðurfærsla vörubirgða, tap á viðskiptakröfum og tap á hlutabréfum eru þættir sem eru skoðaðir sérstaklega til að athuga hvort munur sé á lotun samkvæmt skattskilum og reikningshaldi. Í lokaorðum er lagt mat á það hvort einhver munur sé á framkvæmd lotunnar samkvæmt skattskilum til samanburðar við reikningshald.

Samþykkt
30.4.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
LotunTeknaRafraenSkil.pdf245KBLæst til  17.4.2132 Heildartexti PDF