ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11375

Titlar
  • Kaup á nýju sjónvarpi: Markaðsrannsókn og áhrifaþættir í vali á verslun

  • en

    Buying a new television: Research and factors influencing store selection

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Þessi ritgerð fjallar um markaðsrannsókn við kaup á nýju sjónvarpi. Ritgerðin byggir á niðurstöðum megindlegrar rannsóknar í formi spurningakönnunar sem var aðgengileg á netinu. Markmið rannsóknarinnar var að kanna í hvaða verslun neytendur fara í til að kaupa nýtt sjónvarp og þá af hverju. Meðal annars var kannað í hvaða verslun þátttakendur hefðu síðast keypt nýtt sjónvarp. Þátttakendur í rannsókninni alls 578 einstaklingar. Þátttakendur sem tóku þátt í rannsókninni voru á öllum aldri en stærsti hópurinn sem tók þátt var á aldursbilinu 20 - 29 ára eða 339 manns.
Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að Elko er sú verslun sem flestir völdu sem fyrsta kost við kaup á nýju sjónvarpi. Þá kom fram að þátttakendur eru sammála því að verðið sé þyngsti áhrifaþátturinn af þeim sem spurt var um. Þeir áhrifaþættir sem einnig skiptu máli í vali á verslun voru þjónusta og vörumerki, en auglýsingar höfðu minni áhrif á valið.

Samþykkt
4.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Skafti Sveinsson.pdf1,26MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna