ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Viðskiptadeild>BSc verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12318

Titill

Fyrirtæki og skattar

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Markmið þessa verkefnis er að kanna þau mál er snúa að skattskyldu og ábyrgð fyrirtækja, fjalla um félagaformin sjálf, skipulag þeirra, skattskyldu og úrræði á því sviði, hvers lags rekstri hentar hvaða félagaformi, svo og hvaða orsakir nýlegar skattabreytingar hafa haft í för með sér. Mikið rót hefur verið á lögum og reglugerðum er varðar umgjörð fyrirtækja og skattamál þeirra undanfarin ár. Er það notaður sem ákveðin útgangspunktur til þess að komast því hvaða áhrif þær hafa á hegðun fyrirtækja og stjórnenda þeirra. Helstu heimildir eru fengnar úr hinum ýmsu fræðiritum er snúa að félagarétti, Hagstofu Íslands og erlendum fræðigreinum.
Niðurstaða verkefnisins var á þá vegu að nýlegar lagasetningar sem þó nokkrum hefur verið breytt aftur til betri vegar hafi hamlandi áhrif á fyrirtæki. Þau leiddu meðal annars til þess að aðilar hófu í meira mæli að nýta sér samlagsfélagsformið utan um rekstur sinn. Þá fjalla höfundar einnig um leiðir er stjórnendum fyrirtækja standa til boða er varðar skipulag í skattamálum sem gætu nýst mörgum fyrirtækjum til góða.

Samþykkt
26.6.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Fyrirtæki og skattar.pdf550KBLokaður Heildartexti PDF