ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Meistaraverkefni í lagadeild (MA/ML)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12703

Titlar
  • Mörkin á milli tilraunar til manndráps og stórfelldrar líkamsárásar

  • en

    The difference between attempted murder and aggravated assault

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Þegar ákært er fyrir tilraun til manndráps skv. 211. gr., sbr. 20. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 er í langflestum tilvikum einnig ákært til vara fyrir stórfellda líkamsárás skv. 2. mgr. 218. gr. hgl. Bendir þessi tilhögun ákæruvaldsins í framsetningu ákæru eindregið til þess að ekki liggi fullkomlega ljóst fyrir hvort háttsemi ákærða skuli heimfærð sem tilraun til manndráps eða stórfelld líkamsárás. Markmiðið með þessari ritgerð er að marka skilin milli þessara tveggja brota. Mörkin milli brotanna verða greind annarsvegar út frá fræðilegri umfjöllun um ákvæði hgl. sem efnissvið ritgerðarinnar snýr að og hinsvegar er gerð ítarleg úttekt á dómaframkvæmd þegar ákært er fyrir tilraun til manndráps, með það að markmiði að greina hvaða efnisþættir í atburðarás skipta máli þegar dómstólar heimfæra verknað til refsiákvæðis.

Athugasemdir

Ritgerðin er lokuð

Samþykkt
1.8.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
ritgerd_loka.pdf397KBLokaður Heildartexti PDF