ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12833

Titill

Trúarbrögð heimsins : trúarbragðafræðsla í anda söguaðferðar

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Þetta lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands beindist að því að semja kennsluverkefni í anda söguaðferðarinnar (e. Storyline). Settur er fram svokallaður sögurammi, ásamt fræðilegri umfjöllun og forsendur sögurammanns útskýrðar. Meginmarkmið höfundar var að setja saman skapandi, fjölbreytt og gagnlegt, en ekki síður skemmtilegt og lærdómsríkt verkefni sem hentar vel við trúarbragðafræðslu á unglingastigi. Í greinargerðinni er fjallað um hvers vegna eigi að kenna um trúarbrögð, hverjar séu helstu leiðir í kennslu um trúarbrögð og vikið að mikilvægi hennar í nútímasamfélagi. Einnig er fjallað um hvað skal varast og hver ávinningur góðrar kennslu um trúarbrögð getur verið. Söguaðferðin og kenningar sem hún byggist á verða útskýrðar og farið yfir gerð sögurammanns.

Samþykkt
5.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
RITGERÐIN LOKA YFI... .pdf614KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna