ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13412

Titill

Leikum að uppbyggingu sjálfsaga : notkun leikrænna aðferða við kennslu Uppeldis til ábyrgðar

Skilað
Október 2012
Útdráttur

Verkefnið Leikum að uppbyggingu sjálfsaga – Notkun leikrænna aðferða við kennslu Uppeldis til ábyrgðar er lokaverkefni mitt til B.Ed. gráðu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Útbúið hefur verið kennsluefni sem er ætlað til þess að leiða saman aðferðir leiklistar og Uppeldis til ábyrgðar í kennslu. Kennsluefnið samanstendur af fjölbreyttum leikrænum æfingum og þremur heildstæðum leikferlum sem henta nemendum á mismunandi aldri. Í greinagerð sem fylgir kennsluefninu er hugmyndafræði Uppeldis til ábyrgðar kynnt og rök færð fyrir gagnsemi notkunar leikrænna aðferða við kennslu þess. Einnig er bent á tengsl Uppeldis til ábyrgðar og notkun leikrænna aðferða við nýja Aðalnámskrá grunnskóla.
Greinagerðinni er ætlað að útskýra tilgang kennsluefnisins.

Samþykkt
2.11.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Leikum að uppbyggi... .pdf307KBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna
Leikum að uppbyggi... .pdf384KBOpinn Kennsluefni PDF Skoða/Opna