ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2225

Titill

Konur á þingi og kosningakerfi

Útdráttur

Konur hafa verið virkir þátttakendur í stjórnmálum í rúmlega öld, en áður fyrr þótti það ekki við hæfi og konur voru heima við og sinntu sínu kynjahlutverki sem fólst aðallega í heimilisstörfum og barnauppeldi. Þó konur séu ekki búnar að vera viðloðnar stjórnmál nema í nokkra áratugi, þá hafa þær náð að hasla sér völl á þessu sviði. Til eru margar kenningar sem fjalla um af hverju konur séu ekki komnar lengra í stjórnmálum en raun ber vitni (þó þær séu búnar að ná ansi langt á síðustu öld), þar sem flest þing hafa fleiri karla en konur, karlar gegna fleiri embættisstörfum en konur, karlar eru oft í hærri stöðum en konur og svo framvegis. Spurning er hvort atriði eins og mismunandi kosningakerfi innan lýðræðisríkja geti haft áhrif á hve auðvelt/erfitt það er fyrir konur í framboði að ná sæti á þingi. Borinn verður saman fjöldi kvenna á þingi í hlutfallskosningakerfi annars vegar og meirihlutakosningakerfi hins vegar og munurinn á þeim skoðaður.

Samþykkt
20.4.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
heildartexti_fixed.pdf414KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna